art Inga Björk M. Bjarnadóttir art Inga Björk M. Bjarnadóttir

Blóðmörskeppur og eilífðin

Safnageymslurnar eru áskorun sem er algjörlega dulin hinum grunlausa safngesti sem hefur ákveðið að verja sunnudegi sínum í að skoða listaverk. Aðgengi að þeim er takmarkað, og fyrir því eru góðar ástæður. Allt í kringum okkur er að hörna; ég, þú, stóllinn sem þú situr á, vatnslitamyndin eftir barnið þitt sem hangir á ísskápnum. Til þess að tryggja varðveisluskilyrði þarf að skapa hárnákvæmar aðstæður fyrir gripi sem söfnin hafa tekið að sér að varðveita og verja fyrir hvers kyns vá svo sem vatni, birtu, eldi, hverskyns óhreinindum og óværum.

Read More
art Inga Björk M. Bjarnadóttir art Inga Björk M. Bjarnadóttir

Mechanical Weeds

In effect, The Flower functions as a participatory artwork, thriving on the movements and presence of an audience, while constantly seeking balance. The viewer’s role and participation was of great importance to Jón Gunnar, who wished to engage the viewer actively in the interpretation – and by extension – the creation of the artwork.

Read More
Inga Björk M. Bjarnadóttir Inga Björk M. Bjarnadóttir

Lýðræðið er pulsa

Mikilfengleg en hógvær situr Litla hafpulsan í sunnanverðri Reykjavíkurtjörn og hefur eflaust vakið athygli þeirra sem gengið hafa um miðbæ borgarinnar síðustu daga.

Read More
Inga Björk M. Bjarnadóttir Inga Björk M. Bjarnadóttir

Rými

Þó maður átti sig ekki endilega á því í daglegu lífi er manngert rými hannað til þess að maður fylgir ákveðinni braut. Form, litir og uppröðun verka á okkur þannig að næsta skref á að vera augljóst.

Read More
Inga Björk M. Bjarnadóttir Inga Björk M. Bjarnadóttir

Hinsegin

Ég hef aldrei áður sagt söguna um hinseginleika minn opinberlega. Ég kom ekki „út úr skápnum“ eins og það er oft orðað, fyrr en árið 2017 þegar ég kynntist stelpu sem síðar átti eftir að verða eiginkona mín.

Read More
Inga Björk M. Bjarnadóttir Inga Björk M. Bjarnadóttir

Opnun Hinsegindaga

Í dag komum við saman til að fagna samfélagi hinsegin fólks, lítum yfir farinn veg og allt það sem hefur áunnist. En um leið stöndum við sameinuð til að minna samfélagið á að baráttunni fyrir jöfnum réttindum og frelsi hinsegin fólks er hvergi nærri lokið.

Read More
Inga Björk M. Bjarnadóttir Inga Björk M. Bjarnadóttir

Fatlað fólk og flug: að fljúga í hjólastól

Það eru forréttindi að ganga inn í flugstöð fullur tilhlökkunar um ævintýrin framundan. Fyrir þau sem nota hjólastól getur hins vegar verið mjög kvíðvænlegt að ferðast með flugvélum.

Read More
Inga Björk M. Bjarnadóttir Inga Björk M. Bjarnadóttir

Kámugur snertiskjár

Ég kem á pósthúsið og tek númer. 512 segir miðinn og ég lít á skjái sem hanga yfir höfðum kvenna sem nálgast eftirlaunaaldur og unglinga með blátt hár.

Read More