art Inga Björk M. Bjarnadóttir art Inga Björk M. Bjarnadóttir

Blóðmörskeppur og eilífðin

Safnageymslurnar eru áskorun sem er algjörlega dulin hinum grunlausa safngesti sem hefur ákveðið að verja sunnudegi sínum í að skoða listaverk. Aðgengi að þeim er takmarkað, og fyrir því eru góðar ástæður. Allt í kringum okkur er að hörna; ég, þú, stóllinn sem þú situr á, vatnslitamyndin eftir barnið þitt sem hangir á ísskápnum. Til þess að tryggja varðveisluskilyrði þarf að skapa hárnákvæmar aðstæður fyrir gripi sem söfnin hafa tekið að sér að varðveita og verja fyrir hvers kyns vá svo sem vatni, birtu, eldi, hverskyns óhreinindum og óværum.

Read More
art Inga Björk M. Bjarnadóttir art Inga Björk M. Bjarnadóttir

Mechanical Weeds

In effect, The Flower functions as a participatory artwork, thriving on the movements and presence of an audience, while constantly seeking balance. The viewer’s role and participation was of great importance to Jón Gunnar, who wished to engage the viewer actively in the interpretation – and by extension – the creation of the artwork.

Read More